Jón Sigurðsson

RAX/ Ragnar Axelsson

Jón Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Sauðkindin er talin mikið meindýr á Íslandi. Ég er aldeilis ekki sammála því, og ætti nú að hafa reynsluna. Féð spillir ekki landinu ef ekki er þrengt að því af manna völdum," segir Jón Sigurðsson bóndi frá Tungu á Vatnsnesi. Myndatexti: Jón Sigurðsson frá Tungu með haus aaf einum forystusauðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar