Eftir Ríkistjórnarfund covid aðgerðir ræddar

Eftir Ríkistjórnarfund covid aðgerðir ræddar

Kaupa Í körfu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynntu ákvörðun ríkisstjórnarinnar um áframhaldandi óbreyttar sóttvarnaaðgerðir að loknum fundi hennar í Ráðherrabústaðnum í gær. Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og núverandi sjávarútvegs- ráðherra, gat aftur á móti gengið af fundinum án þess að fjölmiðlar krefðu hana um nokkur svör, ólíkt því sem áður var. Nærri tvö ár verða brátt liðin frá því faraldurinn nam hér fyrst land, sem hann gerði í lok febrúar árið 2020.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar