Grunnskólakennarar

Kjartan Þorbjörnsson

Grunnskólakennarar

Kaupa Í körfu

Launanefnd sveitarfélaga og grunnskólakennarar kynna stefnuyfirlýsingu Kerfisbreytingar veiti svigrúm til kjarabóta Samninganefndir launanefndar sveitarfélaga, grunnskólakennara og skólastjórnenda stefna að því ljúka gerð kjarasamnings vegna grunnskólans fyrir jól. MYNDATEXTI: Guðrún Ebba Ólafsdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar Launanefndar sveitarfélaga, og Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands, kynna stefnuyfirlýsingu vegna kjarasamninga á fréttamannafundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar