Samningur grunnskólakennara

Þorkell Þorkelsson

Samningur grunnskólakennara

Kaupa Í körfu

Grunnskólakennarar undirrituðu nýjan kjarasamning í gær Dregið úr miðstýringu GUÐRÚN Ebba Ólafsdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir að í nýjum kjarasamningi grunnskólakennara, sem undirritaður var í gær, sé verið að færa ákvarðanatöku varðandi skipulag skólastarfs í auknum mæli inn í skólana. MYNDATEXTI: Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna, og Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, takast í hendur að lokinni undirskrift. Á milli þeirra er Þórir Einarsson ríkissáttasemjari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar