Flugmóðurskip HMS Prince of Wales kémur til RVK

Flugmóðurskip HMS Prince of Wales kémur til RVK

Kaupa Í körfu

Hafnsögumennirnir sigu um borð í flugmóðurskipið úr þyrlu Breska flugmóðurskipið Prince of Wales kom að Skarfabakka í Sundahöfn á tíunda tímanum í gærmorgun. Þetta er stærsta herskip sem komið hefur til hafnar í Reykjavík. Það bar til tíðinda að hafnsögumennirnir Gísli Jóhann Hallsson og Jósef Ægir Stefánsson voru luttir um borð með þyrlu Landhelgisgæsl- unnar. Allt gekk að óskum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar