Tunglmyrkvi
Kaupa Í körfu
Almyrkvi tungls sást frá Íslandi í gærkvöld frá um klukkan 19.50 til klukkan tæplega 21. Að sögn Þorsteins Sæmundssonar, stjörnufræðings við raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sjást tunglmyrkvar frá hálfri jörðinni í senn, frá þeim helmingi jarðar sem snýr að tungli þegar myrkvinn verður. Fyrirbærið sést að meðaltali á tveggja til þriggja ára fresti frá tilteknum stað á jörðinni. Myndatexti: Tunglið sást mjög vel frá Reykjavík og skartaði rauðum lit fyrir þá sem varð litið til þess.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir