Tunglmyrkvi

Brynjar Gauti

Tunglmyrkvi

Kaupa Í körfu

Almyrkvi tungls sást frá Íslandi í gærkvöld frá um klukkan 19.50 til klukkan tæplega 21. Að sögn Þorsteins Sæmundssonar, stjörnufræðings við raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sjást tunglmyrkvar frá hálfri jörðinni í senn, frá þeim helmingi jarðar sem snýr að tungli þegar myrkvinn verður. Fyrirbærið sést að meðaltali á tveggja til þriggja ára fresti frá tilteknum stað á jörðinni. Myndatexti: Tunglið sást mjög vel frá Reykjavík og skartaði rauðum lit fyrir þá sem varð litið til þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar