Flóttafólk frá Úkraínu mótmælir við rússneska sendiráðið

Flóttafólk frá Úkraínu mótmælir við rússneska sendiráðið

Kaupa Í körfu

Stríð í Úkraínu Mótmæli Flóttafólk frá Úkraínu, aðallega konur og börn, tók sér stöðu við sendiráð Rússlands í Reykjavík gær með þögul en táknræn mótmæli. Búið var að mála á stéttina með rauðri málningu „lygarar“ og málningu einnig atað á barnaföt og bangsa á rimlahliðinu við sendiráðið. Þau sem voru við sendiráðið þegar ljósmyndara bar að garði höfðu ekki sett þetta upp. Um 700 manns frá Úkraínu hafa komið til landsins á síðustu vikum og mánuðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar