Öryrkjabandalagið - Fundur

Öryrkjabandalagið - Fundur

Kaupa Í körfu

Hörð viðbrögð þingmanna stjórnarandstöðunnar og Öryrkjabandalagins við frumvarpi ríkisstjórnarinnar Telja ríkisstjórnina ekki hlíta úrskurði Hæstaréttar Forsvarsmenn Öryrkjabandalagsins sátu í gær fund með þingmönnum stjórnarandstöðunnar, þar sem farið var yfir dóm Hæstaréttar og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við þeim dómi. Eiríkur P. Jörundsson ræddi við fundarmenn. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn Öryrkjabandalagsins hittu þingmenn stjórnarandstöðunnar á fundi í gær, þar sem farið var yfir viðbrögð ríkisstjórnarinnar gagnvart dómi Hæstarréttar í máli Öryrkjabandalagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar