Ímark

Ímark

Kaupa Í körfu

Árni Þór Vigfússon, Hafliði Kristjánsson og Bogi Þór Siguroddsson. FORSETI Íslands afhenti markaðsverðlaun ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, á hádegisverðarsamkomu í gær. Húsasmiðjan var valið markaðsfyrirtæki ársins og tók Bogi Þór Siguroddsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, við verðlaununum. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, var valinn markaðsmaður ársins. Sigurður verður fulltrúi Íslands í vali á markaðsmanni Norðurlanda en sú viðurkenning hefur verið veitt allt frá árinu 1933.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar