Jarðarför Elínar Pálsdóttur

Jarðarför Elínar Pálsdóttur

Kaupa Í körfu

Útför Elínar Pálmadóttur blaðamanns Útför Elínar Pálmadóttur blaðamanns fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær en hún lést 2. apríl síðastliðinn, 95 ára að aldri. Séra Hjálmar Jónsson annaðist athöfnina. Frænkur Elínar báru kistu hennar úr kirkju ásamt tengdadóttur systur hennar. Vinstra meg- in bera Kristín Ingólfsdóttir (fremst), þá Sólveig Ásta Einarsdóttir, Hildur Einarsdóttir og Birta Óskars- dóttir. Hægra megin eru Elísabet Arna Helgadóttir (fremst), þá Þórunn Pétursdóttir, Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir og Gunnur Magnúsdóttir. Organisti við at- höfnina var Kári Þormar, Kammerkór Dómkirkjunnar söng og Bergþór Pálsson söng einsöng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar