Hekla Dögg, Jón Bergmann og Særún

Þorkell Þorkelsson

Hekla Dögg, Jón Bergmann og Særún

Kaupa Í körfu

Styrkveitingar Listasjóðs Pennans Þrír ungir listamenn hafa hlotið viðurkenningu Listasjóðs Pennans. Hekla Dögg Jónsdóttir, myndlistarmaður fékk 400 þús. kr. styrk frá sjóðnum og tilkynnt var um kaup sjóðsins á verkum eftir myndlistarmennina Særúnu Stefánsdóttur og Jóns Bergmann Kjartansson. MYNDATEXTI: Hekla Dögg, Jón Bergmann Kjartansson og Særún Stefánsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar