Öndvegiskonur

Þorkell Þorkelsson

Öndvegiskonur

Kaupa Í körfu

Öndvegiskonur í Borgarleikhúsinu. Góður rómur var gerður að frumsýningu Borgarleikhússins á leikritinu Öndvegiskonur eftir austurríska leikskáldið Werner Schwab sem fram fór síðasta föstudagskvöld. Í aðalhlutverkum eru þær Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir en leikstjórn er í höndum Viðars Eggertssonar. Myndatexti: Sigrún Edda Björnsdóttir (í hvítum kjól) bregður á leik ásamt öðrum aðstandendum sýningarinnar að lokinni vel heppnaðri frumsýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar