Alþingi Öryrkjar

Alþingi Öryrkjar

Kaupa Í körfu

myndatexti: Stjórnarliðar og stjórnarandstæðingar hafa deilt hart á Alþingi undanfarna tvo daga eftir að Alþingi kom saman að loknu jólaleyfi. Á mánudag var tekist á um öryrkjafrumvarpið og í gær fór fram utandagskrárumræða um innflutning nautalunda frá Írlandi. ( Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Samfylkingin, Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðhera Sjálfstæðisflokki, Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra Framsóknarflokki, Rannveig Guðmundsdóttir Samfylkingin og Páll Pétursson félagsmálaráðherra Framsóknarflokki.).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar