Ingibjörg og Örn skoða fundargögn

Ingibjörg og Örn skoða fundargögn

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins um mat á forsendum kjarasamninga Málinu hugsanlega vísað til Félagsdóms Formaður Eflingar telur allar líkur á að kjarasamningum verði sagt upp í næsta mánuði. Hann segir það vekja tortryggni að ekki væri hægt að fá skýr svör um kostnað við samning kennara. ASÍ leggur áherslu á að við samanburð á kjarasamningum verði tekið tillit til kostnaðar launagreiðenda við lífeyrisskuldbindingar. MYNDATEXTI: Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna, og Örn Friðriksson, formaður Félags járniðnaðarmanna, líta yfir fundargöng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar