Öryrkjar mótmæla við Alþingishúsið

Þorkell Þorkelsson

Öryrkjar mótmæla við Alþingishúsið

Kaupa Í körfu

Á fimmta hundrað gestir á mótmælafundi Öryrkjabandalags Íslands "Svartasti dagur í sögu lýðveldisins" Öryrkjar fjölmenntu í Ráðhús Reykjavíkur í gær þar sem opinn baráttufundur Öryrkjabandalagsins var haldinn. Tilefni fundarins var óánægja Öryrkjabandalagsins og forystu ýmissa hagsmunasamtaka með viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar MYNDATEXTI: Táknræn mótmæli vegna tekjutengingar örorkubóta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar