Samningur leikskólakennara

Samningur leikskólakennara

Kaupa Í körfu

Leikskólakennarar og sveitarfélögin skrifa undir kjarasamning til fjögurra ára Byrjunarlaun hækka um 26,8% á samningstímanum MYNDATEXTI: Karl Björnsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna, og Björg Bjarnadóttir, formaður Félags íslenskra leikskólakennara, takast í hendur eftir að nýr kjarasamningur hafði verið undirritaður. Milli þeirra stendur Þórir Einarsson ríkissáttasemjari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar