Umhverfisþing - Linda Björki Jóhannsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Umhverfisþing - Linda Björki Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Finnst að fólk ætti að hlusta meira á börn MEÐAL þeirra sem fluttu ávarp í upphafi umhverfisþings var Linda Björk Jóhannsdóttir, nemandi í 6. bekk Varmárskóla í Mosfellsbæ. Hún kvaðst hafa verið beðin að segja hvernig umhverfi hún vildi búa í og hvernig Ísland hún vildi sjá í framtíðinni. MYNDATEXTI: Linda Björk Jóhannsdóttir, grunnskólanemi í Mosfellsbæ, flutti ávarp á umhverfisþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar