Umhverfisþing

Þorkell Þorkelsson

Umhverfisþing

Kaupa Í körfu

Samstarf um þróun kerfis fyrir umhverfisstjórnun Draga má úr kostnaði með umhverfisstjórnun FYRIRTÆKI sem taka upp umhverfisstjórnun geta dregið úr kostnaði við ýmsa rekstrarþætti, svo sem vegna orkunotkunar og kaupa á hráefnum, sagði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra meðal annars er hún setti umhverfisþingið í gær. MYNDATEXTI: Samstarfsyfirlýsing undirrituð og handsöluð. Frá vinstri: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, Geir Oddsson, framkvæmdastjóri Landmats, Hallgrímur Jónasson, framkvæmdastjóri Iðntæknistofnunar, og Finnur Geirsson, formaður Samtaka atvinnulífsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar