Brynhildur Þórarinsdóttir

Brynhildur Þórarinsdóttir

Kaupa Í körfu

Brynhildur Þórarinsdóttir blaðamaður hefur verið ráðin ritstjóri Tímarits Máls og menningar. Tímaritið verður framvegis gefið út í stærra broti, litprentað og tölublöðum fjölgað úr fjórum á ári í sex, að sögn Brynhildar, sem tekur við af Friðriki Rafnssyni. Bls. 8 viðtal 20010222. Brynhildur Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1990 og tók BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 1995. Hún var um tíma ritstjóri Vinnunnar, blaðs ASÍ, var einn af stjórnendum Þjóðbrautarinnar á Bylgjunni, hefur kennt og unnið sjálfstætt sem blaðamaður og pistlahöfundur. Nú er Brynhildur að taka við starfi ritstjóra Tímarits Máls og menningar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar