Spenna

Spenna

Kaupa Í körfu

Upplýst Spenna Spenna, útilistaverk Hafsteins Austmanns, við stjórnstöð Landsvirkjunar á Bústaðavegi, fékk á dögunum nýja lýsingu. Verkið bar sigur úr býtur í samkeppni sem Landsvirkjun efndi til árið 1989 og var sett upp árið eftir. "Verkið hafur aldrei haft almennilega lýsingu og því var tímabært að láta af þessu verða. Þetta kemur mjög vel út," segir Hafsteinn. Það var Guðjón Sigurðsson ljósahönnuður sem hannaði lýsinguna. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar