Hljómsveitir

Hljómsveitir

Kaupa Í körfu

Hljómsveitinni Zefclop. Hún hefur verið starfrækt í þessari mynd í rúmt ár, og flytur frumsamin lög Ragnars Emilssonar gítarleikara. Auk hans skipa hljómsveitina trommuleikarinn Þorvaldur Þór Þorvaldsson, bassaleikarinn Birgir Kárason og Þorbjörn Sigurðsson sem leikur á hljómborð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar