Þorsteinn Gunnarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorsteinn Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Leiðist lognmolla Um síðastliðin áramót tók Þorsteinn Gunnarsson við starfi þjónustustjóra hjá Opnum kerfum./ Þorsteinn Gunnarsson fæddist í Reykjavík 1963. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1983 og rafmagnsverkfræði frá HÍ árið 1988. Að því loknu starfaði hann um tveggja ára skeið hjá Kerfisverkfræðistofu HÍ, aðallega við rannsóknir á sviði ratsjár- og siglingatækni. Árið 1990 hélt Þorsteinn til Seattle í Bandaríkjunum þar sem hann hóf meistaranám í rafmagnsverkfræði með áherslu á stýri- og kerfisverkfræði. Þegar námi lauk, árið 1992, sneri hann aftur til starfa hjá Kerfisverkfræðistofunni. Í byrjun árs 1996 hóf Þorsteinn störf hjá Opnum kerfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar