Kelsang Drubchen - Búddamunkur

Kelsang Drubchen - Búddamunkur

Kaupa Í körfu

Hamingjan er hugarástand Breski búddamunkurinn Kelsang Drubchen kom til Íslands til þess að miðla af þekkingu sinni á búddískum fræðum. Helga Kristín Einarsdóttir hitti Drubchen, sem eitt sinn var forstöðumaður tæknideildar í tryggingafyrirtæki og er nú kallaður maður í kjól. MYNDATEXTI: Íslenskir búddistar hafa reist svokallaða stúpu í Kópavogi en stúpan er tákn fyrir hinn upplýsta huga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar