Dagbók ljósmyndara

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagbók ljósmyndara

Kaupa Í körfu

Frelsi, jafnrétti og bræðralag Eitt af því fyrsta sem maður tekur eftir við lífið í Montpellier er mikill fjöldi útigangsmanna. Þeir ráfa um göturnar vandræðalaust og óáreitir, betla sér fyrir helstu nauðsynjum og leggjast til hvílu hvar sem höfði má halla. ENGINN MYNDATEXTI. Montpellier, Frakkland 24. janúar 2001. Eitt af því fyrsta sem maður tekur eftir við lífið í Montpellier er mikill fjöldi útigangsmanna. Þeir ráfa um göturnar vandræðalaust og óáreyttir, betla sér fyrir helstu nauðsynjum og leggjast til hvílu hvar sem höfði má halla. Þeir flykkjast hingað á veturnar til að flýja kulda meginlandsins, enda er það hálfgerður munaður í eymdinni að vera við sólríka miðjarðarhafsströndina í þessari fallegu borg. golli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar