Dagbók ljósmyndara
Kaupa Í körfu
Montpellier Frakkland 26. janúar 2001 Heimsókn í dýragarð ætti í flestum tilvikum að vera lífleg skemmtun. Þegar ég gekk inní litla dýragarðinn í Montpellier tók á móti mér einmanna lamadýr sem starði á mig hvert sem ég færði mig. Mér fannst eins og dökkleit augun væru að biðja um einhverskonar hjálp. Ég gat ekkert gert nema smella einni mynd og koma mér í burt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir