Flýtiþjónusta tölvufyrirtækja

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flýtiþjónusta tölvufyrirtækja

Kaupa Í körfu

Neytendasamtökin gagnrýna flýtiþjónustu tölvufyrirtækja Telja ekki eðlilegt að borga þurfi gjald ef tölvan er í ábyrgð SUM tölvufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu bjóða upp á svokallaða flýti- eða hraðþjónustu á viðgerðarverkstæðum sínum. Fyrir þjónustu þessa verða viðskiptavinir að greiða sérstakt gjald sem nemur frá 2.000 og upp í 7..000 krónur, líka ef tölvur þeirra eru í ábyrgð. MYNDATEXTI: Talsmenn tölvufyrirtækja, sem rætt var við, segja flýti- og hraðþjónustu vera aukna þjónustu við viðskiptavini sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar