Sendiráð Bretlands

Sendiráð Bretlands

Kaupa Í körfu

Fólk skrifar í minningarbók um Elísbetu Englandsdrottningu. Elísabetar II. Bretadrottningar, sem féll frá á fimmtudag, var minnst víða um heim í gær. Minningabók um Elísabetu lá frammi í breska sendiráðinu í gær. Forsetahjónin, Guðni Th. Jó- hannesson og Eliza Reid, lögðu leið sína í sendiráðið, vottuðu samúð sína og skrifuðu kveðju í bókina. Í samúðarkveðjunni vísuðu þau í Hávamál eins og má sjá hér á myndinni til hliðar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis- ráðherra lögðu einnig leið sína í sendiráðið og vottuðu samúð sína. Hægt verður að skrifa í minningabókina fram á miðvikudag í næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar