Háþrýstiþvottur - Hljómskálinn

Háþrýstiþvottur - Hljómskálinn

Kaupa Í körfu

Hafist var handa í gær við að strípa málninguna af Hljóm- skálanum og var hann því svarthvítur á litinn þegar ljós- myndara blaðsins bar að garði. Framkvæmdirnar í gær voru hluti af viðhaldsaðgerðum, en húsafriðunarsjóður veitti 3,2 milljónir í vor í styrk til endurbóta á skálanum. Byrjað var að reisa Hljómskálann árið 1922 og lauk verk- inu ári síðar. Mun hann því fagna hundrað ára afmæli á næsta ári

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar