Eddan 2022 - Heiðursverðlaun

Eddan 2022 - Heiðursverðlaun

Kaupa Í körfu

Þetta kemur ánægjulega á óvart. Það er allt- af gott þegar einhver sér ástæðu til að klappa manni á bakið þegar maður er kominn á þann aldur að maður er farinn að venja sig við það að vera frekar talinn til óþurftar en gagns,“ segir Þráinn Bertelsson, sem hlaut heiðurs- verðlaun Íslensku sjónvarps- og kvikmynda- akademíunnar fyrir ómetanlegt framlag sitt til íslenskrar kvikmyndagerðar. Þráinn starf- aði um árabil jöfnum höndum sem kvik- myndaleikstjóri, framleiðandi og handrits- höfundur. Hann segist hafa verið með vikmyndadellu frá unga aldri og reynt að fara eins oft í bíó og fjárhagurinn leyfði. Oft- ast hafi leiðin legið í Hafnarfjörðinn þar sem boðið var upp úrval klassískra mynda. vikmyndadellu frá unga aldri og reynt að fara eins oft í bíó og fjárhagurinn leyfði. Oft- ast hafi leiðin legið í Hafnarfjörðinn þar sem boðið var upp úrval klassískra mynda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar