Hringborð norðurslóða sett

Hringborð norðurslóða sett

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson setti í gær ráðstefnuna Hringborð norðurslóða sem haldin er í Hörpu og lýkur á laugardaginn. Hátt í tvö þúsund manns sækja þingið, frá yfir sextíu löndum. Hákon krónprins Noregs mætti í Hörpu og hélt ræðu þar sem hann byrjaði á því að ávarpa gesti á íslensku við góðar undirtektir en skipti svo snarlega yfir í ensku. Hringborð norðurslóða sett

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar