Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins

Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins

Kaupa Í körfu

Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins í Reykjavík 25. nóvember Stjórnarnefnd Evrópuráðsþingsins fundar í Hörpu í Reykjavík föstudaginn 25. nóvember. Í stjórnarnefnd sitja varaforsetar þingsins, formenn landsdeilda, formenn flokkahópa og formenn málefnanefnda þingsins, alls um 60 þingmenn frá 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins. Alþingi er gestgjafi fundarins og mun Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, flytja opnunarávarp. Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins skipa Bjarni Jónsson, formaður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, varaformaður, og Birgir Þórarinsson. Ávarp Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, flutti opnunarávarpið á fundi stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins sem fór fram í Hörpu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar