Viktor Gísli Hallgrímsson

mbl.is/Hallur Már

Viktor Gísli Hallgrímsson

Kaupa Í körfu

Synir Íslands eru nýir íslenskir vefþættir sem hefja göngu sína á mbl.is í dag. Þættirnir, sem framleiddir eru af Studio M, verða átta talsins og verða þeir allir í opinni dagskrá. Í þáttunum verður skyggnst á bak við tjöldin hjá þeim Aroni Pálmarssyni, Bjarka Má Elíssyni, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, Ómari Inga Magnússyni, Sigvalda Birni Guðjónssyni, Ými Erni Gíslasyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni, sem er heimsóttur í fyrsta þættinum. Þeir eru allir í lykilhlutverki hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem er á leið á heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi sem hefst í janúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar