Hvalur 8

Sigtryggur Sigtryggsson

Hvalur 8

Kaupa Í körfu

Hvalur 8 var nýlega tekinn upp í Slippinn í Reykja- vík. Unnið er að því að skvera bátinn eftir velheppn- aða hvalvertíð síðasta sumar og undirbúa hann fyrir næstu vertíð. Grunnmálningin er grá og því er Hvalur 8 í öðrum lit en menn eiga að venjast. Hann verður væntanlega málaður svartur áður en honum verður rennt úr slippnum. Hvalur 8 var smiðaður í Tönsberg í Noregi árið 1962 og er því sextugur í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar