Ganga Piata
Kaupa Í körfu
Mikill kærleikur í árlegri sólstöðugöngu Píeta-samtakanna Píeta-samtökin héldu sína árlegu vetrarsól- stöðugöngu í gærkvöldi til þess að minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Gangan var á tveimur stöðum, Reykjavík og Akureyri. Gangan hófst klukkan 20 við Skarfavita í Reykjavík og Svalbarðsstrandarvita fyrir norðan. 300-400 manns tóku þátt í göngunni í ár. Við vitana var kveikt á kertum og þau sem tóku þátt í göngunni nutu samverunnar hvert með öðru. Þá skrifaði fólk skilaboð um söknuð og ást á plötur sem sett- ar höfðu verið upp á báðum vitunum. Þar verða kveðjurnar yfir jól og áramót og standa undir blikkandi ljósi til að minna hvern og einn á að ástin er eilíf. Mikill kærleikur ríkti og var þetta frábær samverustund að sögn viðstaddra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir