Kartöflur teknar upp

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kartöflur teknar upp

Kaupa Í körfu

Vísindi, kartöflur og kátína Rannsóknarstofnanir og Fræðslumiðstöð efla vísindaáhuga barna Náttúrufræði/Hvernig má vekja djúpan áhuga á raungreinum? Ef til vill með þvi að stinga niður kartöflum? FYRSTA frostnóttin er liðin og kartöflugrösin fallin. Veðrið getur ekki verið betra, þurrt og sólríkt. Nemendur í 7. bekk í Hólabrekkuskóla í Reykjavík ætla að taka upp kartöflur í dag. MYNDATEXTI: "Það er ekkert inni í henni!" hrópar einn nemandinn upp yfir sig og rannsakar móðurkartöflu vandlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar