Indlandsmót - Tryggvi og Fjalar

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót - Tryggvi og Fjalar

Kaupa Í körfu

Indverjar ætla að láta sólina vinna með sér "ÞAÐ er engin tilviljun að Indverjar hafi sett leikinn gegn okkur á klukkan þrjú, eða þegar sólin er hvað hæst á lofti. Þeir ætla að nýta sér það að við erum óvanir að leika í miklum hita og ætla að láta sólina vinna með sér gegn okkur. MYNDATEXTI: Eftir síðdegisæfinguna á Neru leikvanginum teyguðu leikmenn íslenska landsliðsins vatnið. Hér drekkur Tryggvi Guðmundsson, fyrirliði liðsins, en Fjalar Þorgeirsson markvörður bíður eftir flöskunni. Cochin, Kerala, 10. janúar 2001. Eftir síðdegisæfinguna á Nehru leikvanginum teyguðu leikmenn íslenska landsliðsins vatnið. Hér drekkur Tryggvi Guðmundsson, fyrirliði liðsins, en Fjalar Þorgeirsson markvörður bíður eftir flöskunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar