Indlandsmót

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót

Kaupa Í körfu

Dagbók ljósmyndara Litið í dagblað Cochin, Kerala, Indlandi 15.janúar. Þegar sólin beinir brennheitum geislum að Keralabúum, er algengt að sjá þá leita skjóls í skugga, og lesa dagblöð. Læsið er hér það mesta sem þekkist í þessu víðfema landi, og dagblaðalestur er hvergi meiri en í Kerala. Flest blaðanna eru á malayam, sem er tunga svæðisins, en einnig eru gefin út mörg dagblöð á hinum opinberu tungum svæðisins, hindí og ensku. Starfsbróðir sem ég hitti á knattspyrnuvellinum sagði að fyrir Keralabúum væri dagblaðið jafn mikilvægt og maturinn; það nærði andann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar