Indlandsmót

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót

Kaupa Í körfu

Cochin, Indlandi, 16. janúar 2001. Leikmenn knattspyrnulandsliðsins horfðust í augu við gleraugnaslöngu í skoðunarferð um gamla gyðingahverfið í Cochin. Slönguhirðirinn sýndi þeim töfrabrögð, þrjár gleraugnaslöngur og marðardýr sem kallað er rikki tikki taví, og hann lét berjast við eina slönguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar