Indlandsmót - Atli og Ásgeir
Kaupa Í körfu
Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari segir að nú sé komið að alvörunni Við ætlum að loka á Úrúgvæmenn "ÉG er þokkalega sáttur við allt og allt miðað við erfiða ferð og stuttan undirbúning fyrir átökin hér í Indlandi. Þreytan er að líða úr mönnum, en hitinn er og verður áfram hér til staðar. Það er erfitt að leika knattspyrnu í yfir þrjátíu stiga hita. MYNDATEXTI: Hvít drossía beið Atla Eðvaldssonar þjálfara og Ásgeirs Sigurvinssonar við komuna til Cochin í fyrradag. Um hálsinn eru þeir með blómakransa sem þeim voru færðir við komuna. Kochi, Kerala,Indlandi, 9. janúar. Einkabíll þjálfara og aðstoðarmanns hans. Hvít drossía beið Atla Eðvaldssonar þjálfara og Ásgeirs Sigurvinssonar þegar knattspyrnulandslið steig út í rúmelega 30 stiga hita við flugstöðina við Kochi í Kerala í gær. Um hálsinn hafa þeir blómakransa sem þeim voru færðir við komuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir