Indverskur sirkus
Kaupa Í körfu
Með fílum og fólki í indverskum sirkusi Fíllinn mundaði kylfuna og sló út í tjaldið bolta sem dvergar hentu til hans. Hátt uppi undir tjalddúknum róluðu stúlkur sér í bleikum búningum og hundar gengu um á framfótunum. Einar Falur Ingólfsson fylgdist með sýningu hjá Mikla Bombay-sirkusnum í Keralafylki á Indlandi. MYNDATEXTI: Aðal fíla- og hundatemjari sirkussins leiðir fíl umhverfis sviðið í skrautatriði þar sem allir þátttakendurnir, að fílum, hundum og hestum meðtöldum, koma fram á gólfið. Einn dvergtrúðanna er annars hugar við sviðsbrúnina meðan fimleikastúlka sveiflar sér á stórum bolta bakvið hann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir