Sigrún Árnadóttir og Róbert Wessman

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigrún Árnadóttir og Róbert Wessman

Kaupa Í körfu

Biskupinn skoðar aðstæður á Indlandi RAUÐI kross Íslands hefur safnað um 4,5 milljónum króna til eflingar hjálparstarfs og enduruppbyggingar á Indlandi eftir jarðskjálftana sem riðu yfir landið í síðustu viku, með þeim afleiðingum að óttast er að rúmlega 20 þúsund manns hafi látist. MYNDATEXTI: Róbert Wessman, framkvæmdastjóri lyfjafyrirtækisins Delta hf., afhendir Sigrúnu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, hálfa milljón króna í söfnun til hjálpar fórnarlömbum jarðskjálftans á Indlandi. sigrún árnad. frá rauða krossi og Róbert Wessman frá delta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar