Frakkland 2001 - Fransk-íslenska verlsunarráðið

Frakkland 2001 - Fransk-íslenska verlsunarráðið

Kaupa Í körfu

Fransk-íslenska verslunarráðið með kynningu á frönsku viðskiptalífi Áfram uppgangur í frönsku efnahagslífi FRANSK-ÍSLENSKA verslunarráðið hélt nýlega kynningu á frönsku viðskiptalífi. Fjallað var um efnahags- og atvinnulíf í Frakklandi auk þess sem farið var yfir ýmis atriði sem skipta máli í viðskiptatengslum íslenskra og franskra fyrirtækja. MYNDATEXTI: Benedikt Höskuldsson hjá utanríkisráðuneytinu: "Nær eingöngu reyndir útflytjendur reyna að komast inn á Frakklandsmarkað, mjög fá fyrirtæki sem eru að hefja útflutning vilja reyna við Frakkland í fyrsta kasti."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar