Fyrstu Mánudags Jass tónleikarnir á Le Kock

Fyrstu Mánudags Jass tónleikarnir á Le Kock

Kaupa Í körfu

Mánudjassinn, hinn vikulegi viðburður djassara og annara áhugamanna um tónlist og menningu, hefur gert Le Kock að heimastað sínum. „Þar geta allir djassunnendur spreytt sig,“ segir Birkir Blær Ingólfsson, einn skipuleggj- enda Mánudjassins og saxófónleikari. Að sögn Birkis hóf Mánudjassinn göngu sína árið 2014 og hefur ávallt verið á mánudögum, eins og nafnið gefur til kynna. Byrjað var á Húrra en eftir flakk varð Le Kock fyrir valinu. Birkir segir kjarnahljómsveit hefja dagskrána, sem síðan leiði hópinn í svokallað djammsessjón, þar sem allir geta tekið þátt. Fyrsta kvöldið á Le Kock var haldið síðastliðinn mánudag og þótti vel heppnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar