Davíð Oddsson

Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Anders Fogh-Rasmussen, forsætisráðherra Dana, afhendir 9. apríl 2003 Davíð Oddssyni forsætisráðherra frumrit fyrstu íslensku stjórnarskrárinnar, frá 1874, ásamt ýmsum öðrum skjölum um Ísland úr dönskum söfnum. Stjórnarskráin íslenska var samin upp úr stjórnarskrá Dana frá 1849, sem átti ekki síst rætur að rekja til hinnar frjálslyndu norsku stjórnarskrár frá 1814, en Norðurlönd hafa löngum þótt til fyrirmyndar um stjórnarfar  

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar