Patrekasfjörður - Minningarathöfn - Vesturbyggð -

Guðlaugur J. Albertsson

Patrekasfjörður - Minningarathöfn - Vesturbyggð -

Kaupa Í körfu

Patrekasfjörður - Minningarathöfn - Vesturbyggð - Fjölmenni var við samverustund á Patreksfirði í gær sem haldin var til að minnast þeirra fjögurra sem fórust þegar tvö krapaflóð féllu á bæinn þann 22. janúar 1983. Mikið eignatjón varð í þessum hamförum. Minningarstundin var haldin við minnismerki sem er á þeim stað þar sem flóðin féllu á sínum tíma og ýmist skemmdu eða eyðilögðu um 20 hús. Ávörp við athöfnina í gær fluttu Eið- ur Thorarensen, sem var sveitarstjóri á Pareksfirði á þessum tíma, og Þórdís Sif Sigurðardóttir, núverandi sveitar- stjóri í Vesturbyggð. Einnig töluðu sr. Kristján Arason sóknarprestur og sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, sem er til hægri á þessari mynd. Liðsmenn björgunarsveita og fleri stóðu heiðursvörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar