Vaktarhúsið í Garðastræti

Vaktarhúsið í Garðastræti

Kaupa Í körfu

Sótt um leyfi til að rífa Vaktarahúsið BEIÐNI hefur verið lögð fram hjá skipulags- og bygginganefnd borgarinnar um að leyfi verði veitt til þess að Vaktarahúsið svonefnda við Garðastræti verði rifið. Að sögn Nikuláss Úlfars Mássonar, arkitekts hjá Árbæjarsafni, er húsið talið frá tímabilinu 1844-1848 og gæti verið einstæð heimild um byggð í Reykjavík fyrir 150 árum. Einnig er það m.a. talið húsinu til gildis að í því fæddist Sigvaldi Kaldalóns tónskáld. MYNDATEXTI: Vaktarahúsið er talið elsta timburhúsið í Grjótaþorpi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar