Vestmannaeyjar - 50 ára minnst frá eldgosi
Kaupa Í körfu
Fjölmenni tók þátt í blysför, sem farin var frá Landakirkju í Vestmannaeyjum í gegnum kirkjugarðinn og að Eldheimum, myndarlegu safni um eldgosið 1973. Þar fór svo fram sérstök dagskrá, þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti lýðveldisins og Katrín Jakobsdóttir for- sætisráðherra ávörpuðu gesti. Var mikill áhugi á athöfninni, þar sem gosið markaði djúp spor í sögu bæði lands og Eyja, og komust færri að en vildu. Gátu þeir sem ekki komust að þó fylgst með athöfninni í hliðarsal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir