Krapaflóð á Patreksfirði 26. jan 2023
Kaupa Í körfu
Krapaflóðið sem féll niður hlíðar ofan Patreksfjarðar í gærmorgun kallaði fram óþægilegar minningar bæjarbúa um flóðið fyrir 40 árum, þegar fjórir létu lífið. Flóðið í gær var ekki stórt, engan sakaði og ekki urðu skemmdir á mannvirkjum. Það kom hins vegar niður á sama stað og 22. janúar 1983 og fram hjá minnismerki sem reist var vegna ham- faranna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir