Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður flokksins, ræddu saman við upphaf miðstjórnarfundarins í gær. Í upphafi ræðu sinnar bað Halldór viðstadda að rísa úr sætum og hylla Ingibjörgu með lófataki en hún er nú að snúa til starfa eftir veikindaleyfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar