Samningur sumarbústaðaeigenda og fl

Samningur sumarbústaðaeigenda og fl

Kaupa Í körfu

Sumarbústaðir merktir á nýjum númeragrunni SAMSTARFSSAMNINGUR um skráningu öryggisnúmera fyrir sumarhús á Íslandi var undirritaður í gær. Aðilar að samningnum eru Fasteignamat ríkisins, Vegagerðin, Landssamband sumarhúsaeigenda, Neyðarlínan og Landmælingar Íslands. MYNDATEXTI: Frá undirrituninni. Fremri röð frá vinstri: Eymundur Runólfsson, Magnús Guðmundsson, Haukur Ingibergsson, Ásgeir Guðmundsson og Björn Már Jónsson. Aftari röð: Jón Vilberg Guðjónsson og Sveinn Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar